Góðan daginn kæru vinir okkar í Brákarhlíð og gleðilegt nýtt ár :)  
 Um leið og...

Góðan daginn kæru vinir okkar í Brákarhlíð og gleðilegt nýtt ár :) Um leið og…

Góðan daginn kæru vinir okkar í Brákarhlíð og gleðilegt nýtt ár
Um leið og við þökkum fyrir einstakar viðtökur við kaffihúsinu okkar, sem við byrjuðum með síðasta sumar, þá tilkynnum við hér með að við byrjum aftur í febrúar, nánari dagsetning verður sett inn þegar nær dregur.
Við höfðum áformað að byrja núna í janúar en rysjótt tíð og leiðinleg færð hefur leitt okkur til þessarar niðurstöðu.
Við bíðum saman eftir frábærum febrúar og njótum bara handboltans og alls annars þangað til
Áfram Ísland !!