Starfsfólk Brákarhlíðar efndi til "Tiltektardags" í dag, fimmtudag. St...

Starfsfólk Brákarhlíðar efndi til "Tiltektardags" í dag, fimmtudag. St…

Starfsfólk Brákarhlíðar efndi til "Tiltektardags" í dag, fimmtudag. Starfsmenn skiptu með sér verkum bæði innan og utanhúss. Magnið af rusli sem týnt var utanhúss var gríðarlegt og viljum við skora á önnur fyrirtæki og stofnanir að taka til hendinni og hreinsa sitt umhverfi 🙏😊 …..í sameiningu getum við helling og stuðlað þannig að hreinna og snyrtilegra Borgarnesi !

Setjum hér með myndir af hluta starfsmannahóps sem tók þátt og afrakstri 😉