Kæru vinir, minnum hér á hugmynd sem kom fram fyrr í vetur 🙏😊
Við í Brákarhlíð viljum grípa hugmynd sem kom frá Vigdísi Pálsdóttur í kjölfar fréttar á www.skessuhorn.is vegna fjársöfnunar til byggingar gróðurhúss við Brákarhlíð.
Reikningur Hollvinsamtakanna er 0326-13-301750 og kennitala 621209-1750 – gott er að fá staðfestingu á netfangið brakarhlid@brakarhlid.is og skýringuna "gróðurhús"
Skessuhorn – Fréttaveita Vesturlands
Fréttaveita Vesturlands