Aldeilis gaman og gott að fá svona gesti, kærar þakkir Lionsklúbburinn
Agla færir Brákarhlíð gjöf – Skessuhorn
Nýverið komu félagskonur úr Lionsklúbbnum Öglu í Borgarnesi færandi hendi á Brákarhlíð. Gjöfin er eyrnamerkt til uppbyggingar á gróðurhúsi fyrir starfsfólk og íbúa. Það voru þær Jóna Ester Kristjánsdóttir og Þuríður Helgadóttir sem tóku við gjöfinni f.h. Brákarhlí…