Sigurður H. Þórólfsson, gull- og silfursmiður, færði okkur í Brákahlíð fallega gjöf þegar hann kom til okkar í stutta hvíldardvöl öðru sinni fyrir stuttu. Hann hafði sérsmíðað, úr silfri, fallega Holtasóley sem hann sagði að væri eins og hann sjálfur sæi þessa fallegu plöntu. Holtasóleyin stendur…