Föstudagsbíó í Brakarhlíð 😀
Góðan daginn gott fólk, nú í aðdraganda jólahátíðar viljum við koma á framfæri a…
Góðan daginn gott fólk, nú í aðdraganda jólahátíðar viljum við koma á framfæri að af heilsufarsástæðum, vegna t.d. hættu á ofnæmisviðbrögðum og öndunarerfiðleikum, þurfum við að óska eftir að ekki sé komið með afskornar liljur, jólarósir og aðrar ofnæmisvaldandi plöntur/blóm inn á heimilið okkar í Brákarhlíð. Aðrar tegundir blóma, s.s. eins og túlipanar, rósir, nellikur eru ekki talin valda þessum …
Árshátíð starfsmannafélags Brákarhlíðar var haldin laugardaginn 13.nóvember s.l….
Árshátíð starfsmannafélags Brákarhlíðar var haldin laugardaginn 13.nóvember s.l. Árshátíðin var haldin í OK Bistro í Borgarnesi og var vel heppnuð í alla staði. Á árshátíðinni voru afhentar starfsaldursviðurkenningar til þeirra starfsmanna sem höfðu náð 10 ára, 15 ára, 20 ára, 25 ára, 30 ára og 35 ára starfsaldri 🙂 Þeir sem fengu viðurkenningu voru Ólöf Gunnarsdóttir fyrir 35 ára starf, …
Til aðstenda heimilisfólks í Brákarhlíð ! Aðstandendakaffi/fundur Ágætu ætting…
Til aðstenda heimilisfólks í Brákarhlíð ! Aðstandendakaffi/fundur Ágætu ættingjar og aðstandendur heimilismanna í Brákarhlíð. Mánudaginn 13. nóvember n.k. kl. 17:15 viljum við í Brákarhlíð bjóða aðstandendum heimilisfólks sem hjá okkur býr til fundar til að fara yfir ákveðna þætti í starfssemi heimilisins og það sem helst er á döfinni. Boðið verður upp á kaffi og með því að sjálfsögðu 🙂 …
Kærar þakkir til allra þeirra sem lögðu leið sína til okkar í Brakarhlíð í dag á…
Kærar þakkir til allra þeirra sem lögðu leið sína til okkar í Brakarhlíð í dag á basarinn 😀 Ómetanlegt að finna allan þann hlýhug sem er til heimilismanna og heimilisins ⚘ Einnig kærar þakkir til starfsmanna Brákarhlíðar sem komu að undirbúningi, framkvæmd og frágangi 🤗 hann er magnaður starfsmannahópurinn okkar !
Bara til öryggis sko þið munið basar og glóðvolgar vöfflur á laugardaginn á mil…
Bara til öryggis sko 😉 þið munið basar og glóðvolgar vöfflur á laugardaginn á milli kl. 14 og 16 😀 Allir velkomnir !
Psssst ….þið munið, basar og kaffisala á laugardaginn kemur, þann 4.nóvember, …
Psssst 🤗….þið munið, basar og kaffisala á laugardaginn kemur, þann 4.nóvember, á milli kl. 14:00 og 16:00, undirbúningur í fullum gangi í iðjunni og síðan verða vöfflurnar algerlega glóðvolgar og kaffið ilmandi á laugardaginn 😀 Allir velkomnir !
Góðan dag, nú er það staðfest að utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kosninga ti…
Góðan dag, nú er það staðfest að utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kosninga til Alþingis verður í Brákarhlíð þriðjudaginn 24.október á milli kl.10 og 12, sjá mynd af auglýsingu 😀