Árshátíð starfsmannafélags Brákarhlíðar var haldin laugardaginn 13.nóvember s.l....

Árshátíð starfsmannafélags Brákarhlíðar var haldin laugardaginn 13.nóvember s.l….

Árshátíð starfsmannafélags Brákarhlíðar var haldin laugardaginn 13.nóvember s.l. Árshátíðin var haldin í OK Bistro í Borgarnesi og var vel heppnuð í alla staði. Á árshátíðinni voru afhentar starfsaldursviðurkenningar til þeirra starfsmanna sem höfðu náð 10 ára, 15 ára, 20 ára, 25 ára, 30 ára og 35 ára starfsaldri
Þeir sem fengu viðurkenningu voru Ólöf Gunnarsdóttir fyrir 35 ára starf, Halla Magnúsdóttir og Sigríður Helga Skúladóttir fyrir 30 ára starf, Björk Gísladóttir og Guðrún Kristjánsdóttir fyrir 25 ára starf, Ingibjörg Karlsdóttir og Vignir Sigurþórsson fyrir 20 ára starf, Rannveig Heiðarsdóttir, Veronika Kristín Guðbjartsdóttir og Þuríður Bergsdóttir fyrir 15 ára starf og þau Ástríður Sigurðardóttir, Björn Bjarki Þorsteinsson og Jórunn María Ólafsdóttir fyrir 10 ára starf.