Góðan daginn gott fólk, nú í aðdraganda jólahátíðar viljum við koma á framfæri a…

Góðan daginn gott fólk, nú í aðdraganda jólahátíðar viljum við koma á framfæri að af heilsufarsástæðum, vegna t.d. hættu á ofnæmisviðbrögðum og öndunarerfiðleikum, þurfum við að óska eftir að ekki sé komið með afskornar liljur, jólarósir og aðrar ofnæmisvaldandi plöntur/blóm inn á heimilið okkar í Brákarhlíð.
Aðrar tegundir blóma, s.s. eins og túlipanar, rósir, nellikur eru ekki talin valda þessum áhrifum sem að framan greinir.