Öldrunarhjúkrun gefandi, áhugaverð og krefjandi - Skessuhorn

Öldrunarhjúkrun gefandi, áhugaverð og krefjandi – Skessuhorn

Við í Brákarhlíð erum stolt af okkar starfsmannahóp. Guðríður Ringsted eða Dúdda eins og við köllum hana dags daglega er hjúkrunarfræðingur að mennt er einn af snillingunum sem hér starfar. Hér er bæði fróðleg og skemmtileg grein sem hún á heiður að og birtist í Skessuhorni vikunnar

Öldrunarhjúkrun gefandi, áhugaverð og krefjandi – Skessuhorn

Í ár eru 100 ár liðin frá stofnun Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Af því tilefni stefnir stjórn deildar hjúkrunarfræðinga á Akranesi og nágrenni fyrir því á afmælisárinu að birta greinar eftir hjúkrunarfræðinga hér í Skessuhorni. Greinarnar eru birtar jafnt og þétt…