Við í Brákarhlíð erum stolt af okkar starfsmannahóp.
Öldrunarhjúkrun gefandi, áhugaverð og krefjandi – Skessuhorn
Í ár eru 100 ár liðin frá stofnun Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Af því tilefni stefnir stjórn deildar hjúkrunarfræðinga á Akranesi og nágrenni fyrir því á afmælisárinu að birta greinar eftir hjúkrunarfræðinga hér í Skessuhorni. Greinarnar eru birtar jafnt og þétt…