Nokkrir eldhressir starfsmenn Brákarhlíðar notuðu frívaktina sína seinnipartinn …
Nokkrir eldhressir starfsmenn Brákarhlíðar notuðu frívaktina sína seinnipartinn i dag, síðasta vetrardag, til að kíkja í garðinn til okkar og dönsuðu veturinn í burtu ásamt heimilisfólki og starfsmönnum sem voru á vakt – aldeilis skemmtilegt 🕺💃🕺💃….nú kemur sumarið 🌼🌼🌼