Heimsóknarreglur, 12.janúar 2021

[ad_1]

Góðan daginn kæru heimilismenn og aðstandendur,

Hér að neðan er tilkynning v/heimsóknarreglna.

Við biðjum ykkur um að kynna ykkur hvaða reglur gilda nú og sömuleiðis að miðla heimsóknarreglunum til annarra aðstandenda þannig að allir séu á sömu línu hvaða reglur gilda hverju sinni

Næst verður staðan tekin á sameiginlegum fundi hjúkrunarheimilanna með sóttvarnaryfirvöldum 1.febrúar n.k., þangað til gilda þessar reglur um heimsóknir.

Grímuskylda verður áfram hjá okkur starfsfólki og við viljum biðla til allra gesta okkar að þeir virði grímuskylduna allan tímann sem þeir dvelja í húsi hjá okkur.

Með vinsemd 🙏

[ad_2]