Við í Brákarhlíð sendum heimilisfólki, starfsfólki, aðstandendum og öðrum vildarvinum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári með kæru þakklæti fyrir samvinnu og samstarf á árinu sem er að líða.
Þökkum velvild og hlýhug í garð heimilisins á þessu viðburðaríka ári sem er að líða og megi árið 2022 verða okkur öllum gleði- og gæfuríkt.
Gleðileg jól