Kvenfélag Borgarness kom færandi hendi til okkar í Brákarhlíð í dag  ...eins og ...

Kvenfélag Borgarness kom færandi hendi til okkar í Brákarhlíð í dag …eins og …

Kvenfélag Borgarness kom færandi hendi til okkar í Brákarhlíð í dag 😀 …eins og reyndar mörg undanfarin ár á laugardeginum fyrir fyrsta í aðventu. Þær færðu heimilinu gjafir og sungu og léku jolalög. Kvenfélagið fagnar 90 ára afmæli í ár og hefur eins og mörg kvenfélög í héraðinu stutt ötullega við starfssemi Brakarhlíðar allt frá stofnun. Við þetta tækifæri í …

Góðan daginn gott fólk, nú í aðdraganda jólahátíðar viljum við koma á framfæri a…

Góðan daginn gott fólk, nú í aðdraganda jólahátíðar viljum við koma á framfæri að af heilsufarsástæðum, vegna t.d. hættu á ofnæmisviðbrögðum og öndunarerfiðleikum, þurfum við að óska eftir að ekki sé komið með afskornar liljur, jólarósir og aðrar ofnæmisvaldandi plöntur/blóm inn á heimilið okkar í Brákarhlíð. Aðrar tegundir blóma, s.s. eins og túlipanar, rósir, nellikur eru ekki talin valda þessum …

Árshátíð starfsmannafélags Brákarhlíðar var haldin laugardaginn 13.nóvember s.l....

Árshátíð starfsmannafélags Brákarhlíðar var haldin laugardaginn 13.nóvember s.l….

Árshátíð starfsmannafélags Brákarhlíðar var haldin laugardaginn 13.nóvember s.l. Árshátíðin var haldin í OK Bistro í Borgarnesi og var vel heppnuð í alla staði. Á árshátíðinni voru afhentar starfsaldursviðurkenningar til þeirra starfsmanna sem höfðu náð 10 ára, 15 ára, 20 ára, 25 ára, 30 ára og 35 ára starfsaldri 🙂 Þeir sem fengu viðurkenningu voru Ólöf Gunnarsdóttir fyrir 35 ára starf, …