Lionsklúbburinn Agla í Borgarnes stóð fyrir afar skemmtilegu og ágætlega sóttu s...

Lionsklúbburinn Agla í Borgarnes stóð fyrir afar skemmtilegu og ágætlega sóttu s…

Lionsklúbburinn Agla í Borgarnes stóð fyrir afar skemmtilegu og ágætlega sóttu sagna og rímnakvöldi í Brákarhlíð miðvikudagskvöldið 21.mars. Þau Vigdís Pálsdóttir, Bragi Ásgeirsson, Theodór Þórðarson og Páll Brynjarsson sögðu skemmtisögur og Þórður Brynjarsson flutti rímur. Við sama tilefni afhentu Lionsklúbbarnir í Borgarnesi Brákarhlíð ný borð að gjöf til nota í samkomusal heimilisins, mjög vegleg gjöf frá klúbbunum og þeir sýna …

Mánudaginn 12.febrúar fengum við til okkar góðan gest í Brakarhlíð, Ingrid Kuhlm...

Mánudaginn 12.febrúar fengum við til okkar góðan gest í Brakarhlíð, Ingrid Kuhlm…

Mánudaginn 12.febrúar fengum við til okkar góðan gest í Brakarhlíð, Ingrid Kuhlman, framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar, kom til okkar og talaði um Hamingjuna í sinni víðtæku mynd. Hugtakið hamingja hefur verið viðfangsefni heimspekinga í aldaraðir. Fræðimenn á sviði félagsvísinda hafa lagt sig fram í seinni tíð til að finna hina sönnu uppskrift að hamingjuríku lífi. Hamingjan hefur einnig verið mörgum söngskáldum og …

Það var stemning á þorrablóti Brákarhlíðar fimmtudagskvöldið 8.febrúar, Gísli Ei...

Það var stemning á þorrablóti Brákarhlíðar fimmtudagskvöldið 8.febrúar, Gísli Ei…

Það var stemning á þorrablóti Brákarhlíðar fimmtudagskvöldið 8.febrúar, Gísli Einarsson var veislustjóri og þau Lára Kristín Gísladóttir og Höskuldur Kolbeinsson sungu við undirleik Viðars Guðmundssonar, engin svikin af svona stórskotaliði 😊 Síðan var dansað við undirleik Vignis Sigurþórssonar og þar var ekki slegið slöku við🤗 Að endingu stjórnaði Aldís Eiríksdóttir spilabingó og þar voru vinningar a færibandi 😉 takk fyrir …

Fimmtudaginn 8.febrúar kl. 18:00 verður árlegt þorrablót Brákarhlíðar haldið. Þa...

Fimmtudaginn 8.febrúar kl. 18:00 verður árlegt þorrablót Brákarhlíðar haldið. Þa…

Fimmtudaginn 8.febrúar kl. 18:00 verður árlegt þorrablót Brákarhlíðar haldið. Þar skemmta heimilismenn, ásamt mökum sínum, og starfsfólk Brákarhlíðar sér saman góða kvöldstund. Í ár verður það Gísli Einarsson sem stýrir veisluhöldum og þau Lára Kristín Gísladóttir og Höskuldur Kolbeinsson munu syngja nokkur vel valin lög við undirleik Viðars Guðmundssonar. Vignir Sigurþórsson mun síðan leika og spila undir borðum, þó ekki …