Nú er senn á enda starfstímabili núverandi stjórnar Brákarhlíðar en stjórn heimi...

Nú er senn á enda starfstímabili núverandi stjórnar Brákarhlíðar en stjórn heimi…

Nú er senn á enda starfstímabili núverandi stjórnar Brákarhlíðar en stjórn heimilisins hefur verið þannig skipuð frá árinu 2014: Formaður Magnús B. Jónsson, varaformaður Jón G. Guðbjörnsson og meðstjórnendur þau Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, Lára Kristín Gísladóttir, Þór Þorsteinsson og Guðsteinn Einarsson. Nú að loknum sveitarstjórnarkosningum tekur við ný stjórn því þó að heimilið sé sjálfseignarstofnun þá eru sveitarfélögin Borgarbyggð, Eyja …

Watch video

Watch video

Ójá 😊 þetta er alvöru, búið að telja í fyrsta lag og það er eins og þessi hljómsveit sé búin að æfa og spila ótal sinnum saman, sem reyndar sumir þeirra hafa gert 😉 [fb_vid id=“photo_id“:“1745067205572657″“][fb_vid id=“1745067205572657″]

Ágætu ættingjar og gestir heimilisfólks – að gefnu tilefni Vegna hættu á ofnæmi…

Ágætu ættingjar og gestir heimilisfólks – að gefnu tilefni Vegna hættu á ofnæmisviðbrögðum, öndunarerfiðleikum og öðrum áhrifum á heilsufar heimilisfólks og starfsmanna Brákarhlíðar viljum við óska eftir að ekki sé komið með afskornar liljur (þ.m.t. páskaliljur), jólarósir og aðrar ofnæmisvaldandi blóm/plöntur inn á heimilið. Aðrar tegundir blóma, s.s. eins og túlipanar, rósir, nellikur eru ekki talin valda þessum áhrifum sem …

Flottur dagur í Brákarhlíð í dag, Sirrý fræðslustjóri Alzheimersamtakanna, kom o...

Flottur dagur í Brákarhlíð í dag, Sirrý fræðslustjóri Alzheimersamtakanna, kom o…

Flottur dagur í Brákarhlíð í dag, Sirrý fræðslustjóri Alzheimersamtakanna, kom og fræddi starfsmenn Brákarhlíðar um sjúkdóminn og í kjölfarið var opinn fræðslufundur fyrir aðstandendur og aðra um sjúkdóminn og starfssemi Alzheimersamtakanna, mjög fróðlegur dagur 😊 Alzheimersamtökin og Sirrý, kærar þakkir og takk fyrir flotta mætingu öll sem á fundinn komust !