Susanne Meier, sem er hér fremst á myndinni,  hefur nú undanfarnar þrjár vikur, ...

Susanne Meier, sem er hér fremst á myndinni, hefur nú undanfarnar þrjár vikur, …

Susanne Meier, sem er hér fremst á myndinni, hefur nú undanfarnar þrjár vikur, eins og reyndar einnig í fyrrasumar, verið hér hjá okkur Brakarhlíð til aðstoðar í iðjustofunni. Susanne, sem er þýsk og býr þar og starfar, hefur kosið að verja sumarfríinu sínu undanfarin sumur á Íslandi og hluta af því sem sjálfboðaliði hjá okkur í Brákarhlíð, einstök kona sem …

Kvenfélag Reykdæla sendi okkur í Brákarhlíð veglegan glaðning í dag.  Félagskonu...

Kvenfélag Reykdæla sendi okkur í Brákarhlíð veglegan glaðning í dag. Félagskonu…

Kvenfélag Reykdæla sendi okkur í Brákarhlíð veglegan glaðning í dag. Félagskonur héldu bingó í vetur og afrakstur þess, hvorki meira né minna en 200.000,- kr., lögðu þær inn til styrktar byggingar á gróðurhúsi/gróðurskála við Brákarhlíð. Kærar þakkir sendum við til félagskvenna í Kvenfélagi Reykdæla fyrir þennan höfðinglega stuðning 🙏😃 Setjum hér með myndir úr garðinum okkar sem teknar voru í …

Gleðilegt sumar kæru vinir  
 Þriðjudaginn 4.júní n.k. ætlum við að bjóða upp á ...

Gleðilegt sumar kæru vinir Þriðjudaginn 4.júní n.k. ætlum við að bjóða upp á …

Gleðilegt sumar kæru vinir 🌻🌷 Þriðjudaginn 4.júní n.k. ætlum við að bjóða upp á "kaffihúsastemningu" hér í Brákarhlíð á milli kl.14 og 16 fyrir framan Tjörn. Kaffi og með því frítt á opnunardeginum 😉 Þetta er tilraun sem við ætlum að prófa á þessum tíma vikulega, á þriðjudögum á milli kl.14 og 16 fram til 2.júlí 🙂🍰☕ Allir velkomnir !