Nándin í veikindunum - Vísir

Nándin í veikindunum – Vísir

Falleg og góð hugleiðing frá Jónu Hrönn Bolladóttur sem við leyfum okkur að deila hér inn á síðuna okkar í Brákarhlíð. Nándin í veikindunum – Vísir Ég hef leyft mér á þessum vettvangi að ræða um aðstæður heilabilaðra og ástvina þeirra.

Við erum þakklát fyrir jákvæð viðbrögð við hugmynd okkar um að taka göngutúr frá...

Við erum þakklát fyrir jákvæð viðbrögð við hugmynd okkar um að taka göngutúr frá…

Við erum þakklát fyrir jákvæð viðbrögð við hugmynd okkar um að taka göngutúr frá Brákarhlíð yfir í þjónustufyrirtæki og stofnanir í nágrenni heimilisins til að skoða aðgengismál. Helga okkar sýndi í raun hvar aðgerða er þörf. Sumstaðar eru aðgengismálin í fínu lagi en annarsstaðar þarf að bæta úr – eftir þennan labbitúr erum við sannfærð um að margt verður komið …

Alzheimerhverfi í Hollandi

Alzheimerhverfi í Hollandi

Sjá hér stutta frásögn af Alzheimerhverfi sem heitir De Hogeweyk í Hollandi. Þetta er lokað hverfi, inni í öðru hverfi sem heitir Weesp, sem hluti starfsmanna Brákarhlíðar, ásamt Ingrid Kuhlman, heimsótti í vor. Afar áhugaverð heimsókn 🙂 Alzheimerhverfi í Hollandi Þar býr fólk á litlum heimilum og nýtur meira sjálfsræðis en við þekkjum hér

(notitle)

Kvenfélagið Lilja í Eyja- og Miklaholtshreppi fagnaði 90 ára afmæli fyrr á árinu...

Kvenfélagið Lilja í Eyja- og Miklaholtshreppi fagnaði 90 ára afmæli fyrr á árinu…

Kvenfélagið Lilja í Eyja- og Miklaholtshreppi fagnaði 90 ára afmæli fyrr á árinu. Í tilefni afmælisins var samþykkt að færa íbúum Brákarhlíðar að gjöf kr. 90.000,- í söfnun sem fram fer til þess að byggja gróðurhús/garðskála. Fulltrúar félagsins komu í Brákarhlíð fyrir skömmu og afhentu gjöfina, það voru þær Herdís Þórðardóttir, Katharina Kotschote og Veronika Guðrún Sigurvinsdóttir sem komu til …