Brákarhlíð og starfsmenn heimilisins hófu núna í vikunni formlega það ferðalag að öðlast vottun sem Eden heimili. 25 starfsmenn, af tæplega 80, sátu þriggja daga námskeið í þetta sinn og í janúar n.k. verða næstu 25 starfsmenn á samskonar námskeiði og svo koll af kolli. Stefnt er að því að næsta vor öðlist Brákarhlíð hina formlega vottun sem Eden heimili. …
Kærar þakkir fyrir komuna til okkar í dag á basar og kaffisölu Aldeilis gleðil…
Kærar þakkir fyrir komuna til okkar í dag á basar og kaffisölu 🙏😊 Aldeilis gleðilegt að sjá alla sem tök höfðu á að kíkja í dag, takk og takk 🙏 ….setjum hér með nokkrar myndir sem teknar voru af hluta þeirra góðu gesta sem til okkar komu. Síðast en ekki síst þökk um við starfsfólkinu okkar frábæra fyrir alla hjálpina …
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest föstudaginn 1.nóvember á milli kl.15 og 17 ba…
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest föstudaginn 1.nóvember á milli kl.15 og 17 🙏😊☕🎂basar, kaffisala og úrvals félagsskapur ! Allir velkomnir 👍
Fullt af allskonar …..föstudagur 1.nóvember á milli kl. 15:00 og 17:00, sjáum …
Fullt af allskonar 👍😊🙏🥳…..föstudagur 1.nóvember á milli kl. 15:00 og 17:00, sjáum vonandi sem flesta 🙂
Þessir munir verða m.a. á boðstólum á basar n.k. föstudag ….og auðvitað kaffi …
Þessir munir verða m.a. á boðstólum á basar n.k. föstudag 👍….og auðvitað kaffi og vöfflur ☕🥞😊
Þessir verða á basarnum n.k.föstudag, 1.nóvember
Þessir verða á basarnum n.k.föstudag, 1.nóvember 😊
Basar og kaffisala föstudaginn 1.nóvember kl.15:00 til 17:00 Kæru vinir, nú br…
Basar og kaffisala föstudaginn 1.nóvember kl.15:00 til 17:00 😊 Kæru vinir, nú breytum við aðeins til og færum basarinn okkar fram á föstudag og verðum með opið í vinnustofunni okkar á jarðhæð Brákarhlíðar föstudaginn 1.nóvember, basarinn opnar og sala hefst kl. 15:00. Kaffisala verður jafnframt á sama tíma og þá á sama stað og kaffihúsin okkar hafa verið og frábær …
BINGÓ BINGÓ BINGÓ Fimmtudaginn 17. október kl. 2- 4 verðum við með súkkulaði- s…
BINGÓ BINGÓ BINGÓ Fimmtudaginn 17. október kl. 2- 4 verðum við með súkkulaði- spila- bingó í salnum okkar og fáum okkur kaffisopa og væntanlega súkkulaði með. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Íbúar, aðstandendur og áhugafólk um súkkulaði njótum lífsins saman !
Foreldramorgnar byrjuðu aftur hjá okkur í Brákarhlíð í dag. Barnahjal og hressa…
🌸 Foreldramorgnar byrjuðu aftur hjá okkur í Brákarhlíð í dag. Barnahjal og hressar mæður glöddu marga á heimilinu. Takk fyrir komuna og sjáumst á sama tíma í næstu viku 🌸
Kvenfélög Hálsasveitar og Þverárhlíðar snéru bökum saman og komu til okkar í Brá…
Kvenfélög Hálsasveitar og Þverárhlíðar snéru bökum saman og komu til okkar í Brákarhlíð i dag, sunnudaginn 13.okt. með skemmtidagskrá og veglegt kökuhlaðborð og með þeim í för voru efnilegur bjálparkokkar🙏😊 Kærar þakkir kvenfélagskonur !
Í dag fengum við að sjá brot af fallegu fuglamyndunum hans Ómars. Myndirnar sem …
Í dag fengum við að sjá brot af fallegu fuglamyndunum hans Ómars. Myndirnar sem eru hér fyrir neðan eru „myndir af myndum“ og ná engan veginn myndunum hans Ómars. Þökkum kærlega fyrir okkur.