[ad_1]
Við í Brákarhlíð gleðjumst yfir því að nú sé sumarið rétt handan við hornið Sumarblómin eru að gera sig til hjá okkur og við erum búin að taka „plokkhring“ á lóðinni okkar og næsta nágrenni þannig að okkur er ekkert að vanbúnaði að fagna sumri. Rétt er að geta þess að við fengum góða aðstoð við „plokkið“ eins og sjá má á einni myndinni hér með…..
Við viljum nota tækifærið, um leið og við óskum ykkur gleðilegs sumars með þökkum fyrir góð samskipti í vetur, að minna enn og aftur á að við þurfum að gæta ýtrustu varúðar varðandi allar sóttvarnir.
Grímuskylda er hjá öllum gestum og reglan er sú að aldrei séu fleiri en tveir í heimsókn í einu og gestir gangi beint til herbergis þess sem… Meira
[ad_2]