Við í Brákarhlíð fengum afhentar góðar og nytsamlegar gjafir frá afkomendum Suma...

Við í Brákarhlíð fengum afhentar góðar og nytsamlegar gjafir frá afkomendum Suma…

[ad_1]

Við í Brákarhlíð fengum afhentar góðar og nytsamlegar gjafir frá afkomendum Sumarliða Páls Vilhjálmssonar frá Ferjubakka. Börn hans ákváðu í tilefni af því að Summi hefði orðið 90 ára þann 22. nóvember s.l. að færa Brákarhlíð gjafir í minningu hans en Summi og eiginkona hans, Lára Jóhannesdóttir, dvöldu á heimilinu síðustu árin.
Það var Erla Jóna Guðjónsdóttir, starfsmaður Brákarhlíðar, sem tók við gjöfinni, Erla Jóna er lengst til vinstri á myndinni sem er hér með ásamt þremur fulltrúum þeirra systkina. Eins og sést var öllum sóttvarnarreglum fylgt og allir hlutaðeigandi grímuklæddir,
Kærar þakkir Sumarliðabörn fyrir hlýhuginn, blessuð sé minning þeirra hjóna 🙏

[ad_2]