Vestlendingar ársins eru starfsfólk dvalar- og hjúkrunarheimila – Skessuhorn

[ad_1]

Þetta er dagur ánægjulegra tíðinda 🙏 Um leið og við þökkum ritstjórn Skessuhorns og lesendum þess góða blaðs fyrir útnefningu þessa þá óskum við kollegum okkar og vinum sem starfa á öðrum hjúkrunar – og dvalarheimilum á Vesturlandi innilega til hamingju 😊 Takk fyrir okkur !

Vestlendingar ársins eru starfsfólk dvalar- og hjúkrunarheimila – Skessuhorn

Niðurstaða úr vali á Vestlendingi ársins 2020 var lýst í hádeginu í dag við fámenna en góðmenna athöfn í Borgarnesi. Þetta er í 23. skipti sem Skessuhorns gengst fyrir vali á einstaklingi eða hópi í landshlutanum sem þykir hafa skarað framúr á árinu. Lýst var eftir tilnefn…

[ad_2]