Ánægjuleg tíðindi við bindum svo sannarlega vonir við að yfirvöld gefi heimild til að þessi rými verði gerð varanleg í haust, næg er þörfin og hægt að „gera og græja“ með tiltölulega stuttum fyrirvara það sem þarf til þess að tvö einbýli til viðbótar verði til.
Tímabundin heimild til að fjölga hjúkrunarrýmum – Skessuhorn
Nýverið fékk hjúkrunar- og dvalarheimilið Brákarhlíð í Borgarnesi tímabundna heimild, til 1. október 2020, til að reka fjögur viðbótar hvíldarrými í Brákarhíð þannig að nú eru rýmin 56 sem má starfsrækja á heimilinu, í stað 52 eins og verið hefur. „Þetta er fagnaða…