Notaleg aðventusamkoma í Brákarhlíð þriðjudagskvöldið 12.desember 🎄 Kirkjukór Borgarneskirkju undir stjórn Steinunnar Árnadóttur og séra Þorbjörn Hlynur Árnason sáu um dagskrá þessa góða kvölds. Kærar þakkir til þessa fólks og til aðstandenda og starfsmanna Brákarhlíðar sem aðstoðuðu við að gera kvöldið enn betra fyrir heímilisfólk 🌹🤗☺