Kvoldmolar 29. mars 2020

Kvoldmolar 29. mars 2020

Kvikmyndafélag Borgarfjarðar sendi út s.l. sunnudagskvöld þátt, Kvöldmola, sem þessi öflugi áhugahópur tók upp s.l. föstudag og laugardag. Umfjöllunarefni þáttarins voru viðbrögð í héraði gagnvart Covid 19. Framkvæmdastjóri Brákarhlíðar var einn þeirra aðila sem rætt var við.
Kærar þakkir Kvikmyndafélagsfólk fyrir dugnað, metnað og velvilja gagnvart samfélaginu 🙏🤗

https://youtu.be/t4qeVS_bRGE

Kvoldmolar 29. mars 2020

Velkomin öll sömul. Þetta er fyrstti þáttur af vonandir mörgum. Hér verður tekið á málefnum líðandi stundar og allt kapp lagt á það að gleðja ykkur og upplýs…