Hug­mynda­fræði hjúkrunar­heimila - Líf sem vert er að lifa - Vísir

Hug­mynda­fræði hjúkrunar­heimila – Líf sem vert er að lifa – Vísir

[ad_1]

"Tilgangur þessa greinarstúfs er að vekja athygli á núverandi þjónustuumhverfi við aldraða inni á hjúkrunarheimilum og að vekja athygli á Eden nálguninni. Hvernig hún getur, mögulega með ákveðinni samþættingu, nýst í allri þjónustu og utanumhaldi við þá sem aldraðir eru, hvort sem þeir búa inn á sjúkrastofnun, öldrunarheimili, eða búa enn heima í eigin húsi eða íbúð."

Hug­mynda­fræði hjúkrunar­heimila – Líf sem vert er að lifa – Vísir

Nýverið fékk hjúkrunar- og dvalarheimilið Brákarhlíð í Borgarnesi staðfestingu á að það hljóti alþjóðlega vottun sem EDEN heimili.

[ad_2]