Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, ásamt Bjarna Jónssyni varaþingmanni og Halldóru Lóu Þorvaldsdóttur, formanni byggðarráðs Borgarbyggðar, kíktu i heimsókn til okkar í Brákarhlíð í dag. Þau skoðuðu heimilið ásamt því að kynna sér þær hugmyndir sem uppi eru varðandi samsetningu rýma og fjölgun þeirra. Með gestunum á myndinni eru Jón G. Guðbjörnsson stjórnarformaður Brákarhlíðar og Bjarki Þorsteinsson framkvæmdastjóri.
Kærar þakkir fyrir komuna !