Flottur dagur í Brákarhlíð í dag, Sirrý fræðslustjóri Alzheimersamtakanna, kom og fræddi starfsmenn Brákarhlíðar um sjúkdóminn og í kjölfarið var opinn fræðslufundur fyrir aðstandendur og aðra um sjúkdóminn og starfssemi Alzheimersamtakanna, mjög fróðlegur dagur 😊
Alzheimersamtökin og Sirrý, kærar þakkir og takk fyrir flotta mætingu öll sem á fundinn komust !