Blómlegt í Brákarhlíð Birtum hér fallega sumarblómamynd sem sýnishorn af blómunum okkar í Brákarhlíð í lok sumars en við njótum svo sannarlega afraksturs blómarósanna á heimilinu sem sáðu, prikluðu og vökvuðu í vetur, vor og sumar 🙂