Kvenfélag Álftaneshrepps kom í heimsókn í Brakarhlíð sunnudaginn 28.janúar. Kvenfélagskonurnar komu með hnallþórur og annað góðgæti og alvöru súkkulaði með rjóma 😊 Einnig fluttu þær, með góðri aðstoð efnilegra hjálparkokka, nokkur vel valin sönglög, kærar þakkir fyrir komuna !
Þórólfur Sveinsson er einn af góðvinum Brákarhlíðar kemur reglulega og les fyri…
Þórólfur Sveinsson er einn af góðvinum Brákarhlíðar 😊 kemur reglulega og les fyrir heimilisfólk úr bókum, blöðum og öðru því þar sem fróðleik og skemmtilegheit er að finna, góðir vinir eru ómetanlegir !
Jógastund í Brákarhlíð undir öruggri handleiðslu Erlu Kristjánsdóttur, góðar og…
Jógastund í Brákarhlíð 😇 undir öruggri handleiðslu Erlu Kristjánsdóttur, góðar og notalegar stundir 🌹
Watch video
Aðeins meira frá föstudeginum dimma 😊 aldeilis notalegt og flott ! [fb_vid id=“photo_id“:“1607510455995000″“][fb_vid id=“1607510455995000″]
Watch video
Föstudagurinn dimmi í Borgarnesi, við í Brákarhlíð tökum þátt og erum svo heppin að fá hana Soffíu Björgu Óðinsdóttur til okkar, og hún er að sjálfsögðu með allt „unplugged“ í tilefni dagsins 😉 [fb_vid id=“photo_id“:“1607504669328912″“][fb_vid id=“1607504669328912″]
Kaffihúsastemning í Brákarhlíð ….og smá sherry tár..af því það er föstudagur …
Kaffihúsastemning í Brákarhlíð 😉 ….og smá sherry tár..af því það er föstudagur og alveg að koma áramót 🤗
Kæru vinir, nú er það algerlega staðfest, jólin eru að koma Lionsmenn komu til …
Kæru vinir, nú er það algerlega staðfest, jólin eru að koma 🎄😊 Lionsmenn komu til okkar í morgun kl.11 eins og á aðfangadegi undanfarna áratugi 🎁😇 Sungu jólalög með aðstoð Vignis okkar og færðu heimilisfólki glaðning, góðir og trausti vinir eru ómetanlegir ! Gleðileg jól 🎄
Watch video
Skötuveisla í Brákarhlíð🎄😀 [fb_vid id=“photo_id“:“1587720377974008″“][fb_vid id=“1587720377974008″]
Heimilisfólk og starfsmenn Brákarhlíðar óska öllum nær og fjær gleðilegra jóla o…
Heimilisfólk og starfsmenn Brákarhlíðar óska öllum nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum hlýhug og velvild í garð heimilisins á undanförnum árum ☺🎄
Laufabrauð og ljúfar stundir – takk fyrir daginn!
Laufabrauð og ljúfar stundir – takk fyrir daginn!
Notaleg aðventusamkoma í Brákarhlíð þriðjudagskvöldið 12.desember Kirkjukór Bor…
Notaleg aðventusamkoma í Brákarhlíð þriðjudagskvöldið 12.desember 🎄 Kirkjukór Borgarneskirkju undir stjórn Steinunnar Árnadóttur og séra Þorbjörn Hlynur Árnason sáu um dagskrá þessa góða kvölds. Kærar þakkir til þessa fólks og til aðstandenda og starfsmanna Brákarhlíðar sem aðstoðuðu við að gera kvöldið enn betra fyrir heímilisfólk 🌹🤗☺