Nú er á lokametrunum framkvæmdir við að útbúa tvö herbergi fyrir heimilismenn á ...

Nú er á lokametrunum framkvæmdir við að útbúa tvö herbergi fyrir heimilismenn á …

Nú er á lokametrunum framkvæmdir við að útbúa tvö herbergi fyrir heimilismenn á jarðhæð Brákarhlíðar. Við lok þeirrar framkvæmdar verða herbergin orðin 54 hjá okkur, sem öll eru útbúin samkvæmt þeim kröfum sem nú eru gerðar til einkarýma heimilisfólks á hjúkrunarheimilum.

Stjórn og stjórnendur…

More