Þær eru magnaðar kvenfélagskonur
Kvenfélagskonur úr Hvítársíðu komu færandi hendi – Skessuhorn
Kvenfélög í Borgarbyggð eru dyggir styrktaraðilar Brákarhlíðar í Borgarnesi. Í síðustu viku komu félagskonur í Kvenfélagi Hvítársíðu færandi hendi í Brákarhlíð og afhentu heimilinu ríflega þrjú hundruð þúsund krónur að gjöf. Peningur sá safnaðist á 90 ára afmæli…