Við í Brákarhlíð ákváðum að búa til okkar eigin sólskinsdagog slógum saman sólsk…
Við í Brákarhlíð ákváðum að búa til okkar eigin sólskinsdag🌞🌞og slógum saman sólskinskaffi og ísdegi í tilefni þess🤗😎….fyrst veðurguðirnir gera þetta svona eins og þeir kjósa þetta sumarið þá gerum við þetta bara svona með okkar hætti – engin uppgjöf hér 👍🌞😀