Lionsklúbburinn Agla hélt fund í salarkynnum Brákarhlíðar í kvöld. Enn á ný komu þær færandi hendi með gjafir til heimilsins. Það er ómetanlegur sá hlýhugur og vilji til stuðnings sem Lionsklúbbarnir hafa sýnt í verki gagnvart heimilinu, takk Lionsklúbburinn Agla 🙂