Kvenfélag Álftaneshrepps kom í heimsókn í Brakarhlíð sunnudaginn 28.janúar. Kven…
Kvenfélag Álftaneshrepps kom í heimsókn í Brakarhlíð sunnudaginn 28.janúar. Kvenfélagskonurnar komu með hnallþórur og annað góðgæti og alvöru súkkulaði með rjóma 😊 Einnig fluttu þær, með góðri aðstoð efnilegra hjálparkokka, nokkur vel valin sönglög, kærar þakkir fyrir komuna !