Kæru vinir, nú styttist í opna daginn/basarinn okkar í Brákarhlíð. Okkar fólk er…
Kæru vinir, nú styttist í opna daginn/basarinn okkar í Brákarhlíð. Okkar fólk er í óðaönn að „gera og græja“ muni sem verða til sýnis og sölu. Setjum hér nokkrar myndir af herlegheitunum um leið og við biðjum ykkur um að taka frá tíma eftir hádegi laugardaginn 4.nóvember n.k. 😀