[ad_1]
Kæra heimilisfólk og aðstandendur heimilismanna,
Að gefnu tilefni viljum við árétta að opið er fyrir heimóknir á milli kl. 14 og 18 alla daga sem og að við biðjum um að gengið sé beint til herbergis viðkomandi heimilismanns. Aðeins hefur borið á misbresti á að þau tilmæli séu virt og viljum við óska eindregið eftir, ekki síst nú þegar aðeins er farið að bera á smitum að nýju, að tekið sé tillit til okkar óska.
Eftirfarandi heimsóknarreglur eru nú í gildi:
Opið er á heimsóknir alla daga milli kl. 14:00 og 18:00
Gestir verða að bera andlitsgrímu við komu inn á heimilið.
Við miðum við að tveir megi heimsækja hvern og einn í einu til þess að koma í veg fyrir að of margir séu samankomnir í… Meira
[ad_2]