Í dag komu þær Sjöfn og Ásta leikskólastjórar á Hnoðrabóli og í Andabæ til okkar…
Í dag komu þær Sjöfn og Ásta leikskólastjórar á Hnoðrabóli og í Andabæ til okkar á vinnustofuna og tóku við gjöf til barnanna. Það eru þvottastykki sem íbúar hér hafa prjónað af sinni alkunnu snilld og nýtast örugglega vel.