Hér eru tveir hönnuðir. Ragnar með einn af flottu bæjunum sínum sem hann gerir með mósaikflísum á borðplötur og svo hún Dísa sem er búin að hanna og prjóna liðsfélaga í karladeildum Skallagrímis. Þeir eru af ýmsum stærðum og gerðum en kvennaliðin koma seinna. Svo er hún líka að prjóna…