Heljarinnar fjör á þorrablóti Brákarhlíðar😊
Karlakórinn Söngbræður, undir stjórn Viðars Guðmundssonar og við undirleik Birgis Þórissonar, söng svo undir tók 👌
Gísli Einarsson var veislustjóri og skaut á mann og annan 😅 Jóna Ester stýrði spilabingó og þeir snillingar Vignir Sigurþórsson og Jon Finnsson léku fyrir dansi 👏👏👏 takk fyrir skemmtilegt kvöld og fyrir hjálpina kæra samstarfsfólk og allir þeir sem tróðu upp 🙏