"Fyrri" í þorrablóti hjá okkur í Brákarhlíð í dag. Listafólkið okkar D...

Þorrablót í Brákarhlíð

[ad_1]

„Fyrri“ í þorrablóti hjá okkur í Brákarhlíð í dag. Listafólkið okkar Dúdda og Viggi sáu um tónlistina, Sísi um spilabingó og stelpurnar í eldhúsinu töfruðu fram veislumatinn af snilld og aðrir starfsmenn á vaktinni sáu til þess að allt gekk eins og í sögu 😊 …..aldeilis gaman að geta sett upp „minni“ gerðina af þorrablóti fyrst aðstæður eru eins og þær eru 🙏




[ad_2]