Basar og kaffisala föstudaginn 1.nóvember kl.15:00 til 17:00 😊
Kæru vinir, nú breytum við aðeins til og færum basarinn okkar fram á föstudag og verðum með opið í vinnustofunni okkar á jarðhæð Brákarhlíðar föstudaginn 1.nóvember, basarinn opnar og sala hefst kl. 15:00.
Kaffisala verður jafnframt á sama tíma og þá á sama stað og kaffihúsin okkar hafa verið og frábær mæting hefur verið á.
Allir velkomnir – munið, nýr tími og nýr staður fyrir basar