Aldeilis flotti dagurinn í dag þegar nokkrir heimilis- og starfsmenn Brákarhlíða…
Aldeilis flotti dagurinn í dag þegar nokkrir heimilis- og starfsmenn Brákarhlíðar fóru í Skallagrimsgarðinn okkar fína🌻🌹🌷🌻Steinunn Pálsdóttir, umsjónarmaður garðsins, tók á móti hópnum og þandi harmonikkuna góðu meðan fólkið okkar naut fegurðar garðsins, veðurblíðunnar og gæddi sér á ís😎🙏