[ad_1]
Á dögunum fengum við í Brákarhlíð höfðinglega gjöf sem börn þeirra Huldu Sveinsdóttur og Helga Ormssonar færðu heimilinu til minningar um foreldra sína sem dvöldu hjá okkur síðustu ævikvöldin.
Um leið og við þökkum af heilum hug fyrir góða gjöf þá látum við hér fylgja með mynd af þeim Helga og Huldu ásamt mynd af börnum þeirra þeim Sigríði, Þuríði, Helga, Hilmari og Kristjáni.
[ad_2]