COVID-19 upplýsingasíða

Ágætu heimilismenn & aðstandendur

Nú höfum við aflétt grímuskyldu og öðrum takmörkunum vegna heimsókna til okkar í Brákarhlíð.

Eftir sem áður höfðum við til ábyrgðar gesta – ekki koma í heimsókn ef þú ert með flensueinkenni (kvef, hósta, höfuðverk, beinverki, þreytu, kviðverki, niðurgang o.fl).

Með virðingu og vinsemd,

Borgarnesi 19. apríl 2022

Stjórnendur Brákarhlíðar