Fulltrúi Kvenfélagsins Björk í Kolbeinsstaðarhreppi, Helga Jóhannsdóttir, kom færandi hendi með gjafabréf til okkar í Brákarhlíð 🙂 Peningagjöf sem nota á til kaupa á búnaði til afþreyingar eða aukinna þæginda fyrir heimilisfólk í Brákarhlíð. Kærar þakkir kvenfélagskonur í Björk 🙂
Á uppstigningardag fengum við í Brakarhlíð góða heimsókn, félagar úr Oddfellow, …
Á uppstigningardag fengum við í Brakarhlíð góða heimsókn, félagar úr Oddfellow, Rebekkustúku nr.5 Ásgerðar, komu til okkar og færðu heimilinu að gjöf veglegan stól með nuddbúnaði. Kærar þakkir kæru Oddfellowfélagar 🙂 …nokkrar myndir frá þessari heimsókn hér með.
Watch video
Ef einhver veit um einhvern sem toppar þennan snilling þá væri gaman að frétta af þeim kappa 🙂 söngstund á miðvikudegi 😀😁😀 [fb_vid id=“photo_id“:“1392750164137698″“][fb_vid id=“1392750164137698″]
„Heyskapur“ í Brákarhlíð í blíðunni, og sumarhúsgögnin fara út í dag ;) njótum s…
„Heyskapur“ í Brákarhlíð í blíðunni, og sumarhúsgögnin fara út í dag 😉 njótum sumarsins 🙂
Það er sko sumarhugur í okkur í Brákarhlíð :), sumarblómin í „þroskaferli“ og bí…
Það er sko sumarhugur í okkur í Brákarhlíð 🙂, sumarblómin í „þroskaferli“ og bíða þess að komast út í garð……
Kór eldri borgara í Gerðubergi kom í heimsókn á þessum fallega degi – takk fyrir…
Kór eldri borgara í Gerðubergi kom í heimsókn á þessum fallega degi – takk fyrir komuna
Góðir gestir í Brákarhlíð, fullur salur og mikil gleði :) ….eru síðan í Landná…
Góðir gestir í Brákarhlíð, fullur salur og mikil gleði 🙂 ….eru síðan í Landnámssetrinu í kvöld í fjórða sinn og alltaf húsfyllir, takk fyrir að koma til okkar.
Guðný Baldvinsdóttir sú mikla heiðurskona og velgjörðarmaður Brákarhlíðar í gegn…
Guðný Baldvinsdóttir sú mikla heiðurskona og velgjörðarmaður Brákarhlíðar í gegnum tíðina er 103 ára í dag. Við óskum henni innilega til hamingju með daginn 🙂
Páskabingó í Brákarhlíð í dag. Þökkum JGR heildverslun, Húsasmiðjunni, Sóló, Kri…
Páskabingó í Brákarhlíð í dag. Þökkum JGR heildverslun, Húsasmiðjunni, Sóló, Kristý, Borgarsport og Geirabakarì fyrir þessa góðu vinninga sem fyrirtækin gáfu 🙂
Lionsklúbburinn Agla hélt fund í salarkynnum Brákarhlíðar í kvöld. Enn á ný komu…
Lionsklúbburinn Agla hélt fund í salarkynnum Brákarhlíðar í kvöld. Enn á ný komu þær færandi hendi með gjafir til heimilsins. Það er ómetanlegur sá hlýhugur og vilji til stuðnings sem Lionsklúbbarnir hafa sýnt í verki gagnvart heimilinu, takk Lionsklúbburinn Agla 🙂
Kvenfélag Hvítársíðu í heimsókn í dag í Brákarhlíð, skemmtidagskrá og myndarlegt…
Kvenfélag Hvítársíðu í heimsókn í dag í Brákarhlíð, skemmtidagskrá og myndarlegt kaffihlaðborð, takk fyrir komuna kæru vinkonur 🙂
Húsfyllir í Brákarhlíð á sagna- og hagyrðingakvöldi Lionsklúbbsins Öglur :) Gama…
Húsfyllir í Brákarhlíð á sagna- og hagyrðingakvöldi Lionsklúbbsins Öglur 🙂 Gaman að klúbburinn velji samkomusalinn í Brákarhlíð fyrir skemmtun sem þessa.