Söngstund á miðvikudögum Á miðvikudögum er húsvörðurinn okkar Vignir Sigurþórsson með söngstund í samkomusalnum okkar og nú hljóma „komdu inn í kofann minn“ og fullt af öðrum fallegum söngperlum 🙂 ….gaman saman !