Við í Brákarhlíð leitum að liðsauka við okkar góða og öfluga starfsmannahóp.
Um er að ræða störf í aðhlynningu, ræstingu og eldhúsi.
Upplýsingar veita þær Jórunn í síma 432-3191 v/störf við aðhlynningu og Halla í síma 432-3190 v/ störf í ræstingu og eldhúsi.