Kvenfélagskonur í Kvenfélagi Hálsasveitar láta verkin tala svo sannarlega og komu færandi hendi í dag og færðu Brákarhlíð að gjöf 3 spjaldtölvur.
Setjum hér með mynd af gjafabréfi sem fylgdi og af Kolbrúnu Sveinsdóttur fulltrúa kvenfélagskvenna afhenda framkvæmdastjóra Brákarhlíðar kassann góða sem innihélt herlegheitin 😊
Kærar þakkir Kvenfélag Hálsasveitar 🙏