Á árshátíð starfsmannafélags Brákarhlíðar, sem haldin var 8.febrúar s.l., fengu eftirtaldir starfsmenn, sem höfðu tök á að mæta, afhentar starsaldursviðurkenningar.
 5 ára starfsaldursviðurkenning:
 Ásdís Ýrr Einarsdóttir
 Helga Björg Hannesdóttir
 Katrín Rós Ragnarsdóttir
 Ómar Bjarki Hauksson
 Sigurborg Jónsdóttir
 Sólrún Tryggvadóttir
 Tinna Rut Kristinsdóttir
 10 ára starfsaldursviðurkenning:
 Jenný Lind Egilsdóttir
 Sigríður Ingibjörg Karlsdóttir
 15 ára starfsaldursviðurkenning:
 Anna Þórðardóttir
 Auður Margrét Ármannsdóttir
 Júlíana Karlsdóttir
 20 ára starfsaldursviðurkenning:
 Bjargey Magnúsdóttir
 Kristjana Lilliendahl
 Þuríður Helgadóttir
 30 ára starfsaldursviðurkenning:
 Guðmunda Jónsdóttir 
Birtum hér með mynd sem tekin var á árshátíðinni af þeim sem fengu viðurkenningu og eins mynd af þeim mæðgum Guðmundu og Helgu en þær eru báðar á listanum, Guðmunda með 30 ár og Helga 5 ár. Því miður vantar mynd af þeim Önnu, Ásdísi Ýrr, Bjargey og Kristjönu, við bætum úr því síðar.
Þessum starfsmönnum óskum við til hamingju og færum þeim þakkir stjórnenda og stjórnar fyrir góð störf í þágu Brákarhlíðar og heimilisfólks🙏með von um að njóta þeirra góðu starfskrafta áfram 👏




